Hér eru góðar vefsíður og félög sem fjalla um sálræn efni, upCopy of Svartþrösturpeldi og / eða bjóða aðstoð úr vanda

 

 

Um uppeldi barna

Lygna fjölskyldumiðstöð, Fyrstu árin. Fræðsla og námskeið.

Gottman Insitute er með mjög góða pistla um uppeldi og önnur samskipti sem hægt er að gerast “áskrifandi” að á Facebook.

Sálrænt efni almennt og sérhæft

Hugrún er vefsíða með fræðslu um geðrænan vanda.

Á medferd.is og doktor.is er mikil fræðsla um ýmis tilfinningaleg og sálræn efni.

1717 er hjálparsími Rauða kross Íslands. Gjaldfrjáls símtöl – ekkert er þeim óviðkomandi. Fyrir fólk sem þarfnast sálræns stuðnings, hlustunar, ráðgjafar og upplýsinga. Einnig er boðið upp á netspjall. Fullur trúnaður.

Á vef Landlæknisembættisins er efni um geðrækt.

Á persona.is er sálrænt efni og þar er hægt að taka próf sem geta gefið vísbendingu um vanda.

ADHD.is er síða ADHD samtakanna. Þau bjóða upp á lesefni, námskeið o.fl. Einnig á lesblind.is.

Les-og/eða tölublinda: ráðgjöf og námskeið, einnig vegna ADD og ADHD.  Davis aðferðin.

Rótin er félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknvanda sem birtir gott fræðsluefni og heldur fræðslufundi.

Á vef SÁÁ er fræðsla um fíknir, vímuefni og meðvirkni.

Á vefnum Atvinnumál kvenna eru pistlar um mannrækt frá nokkrum höfundum.

Lausnin er fjölskyldumiðstöð um meðvirkni. Fræðsla og námskeið.

Ný dögun eru samtök um sorg og sorgarviðbrögð.

Geðhjálp er með fræðsluefni og upplýsingar um sjálfshjálparhópa.

Hugarafl er notendahópur geðheilbrigðisþjónustunnar.