12 spora samtök eru mörg. Þau eru gjaldfrjáls og byggja á jafningjastuðningi. Hér eru líka tenglar á annars konar samtök sem vinna með fíknir.

 

AA vinnur með áfengissýki.

SLAA vinnur með ástar-og kynlífsfíkn.

OA og GA vinna með ofát / matarfíkn / átröskun.

MFM vinnur með sama vandamál en er ekki 12 spora samtök.

Coda og Alanon og Alateen eru fyrir aðstandendur, unglinga, uppkomin börn fíkla og aðra sem vilja vinna á meðvirkni sinni.

Vinir í bata starfa innan þjóðkirkjunnar. Sumar kirkjur eru með sitt eigið 12-spora starf.

Á vef Geðhjálpar er listi yfir fleiri 12 sporasamtök og líka annars konar sjálfshjálparhópa.

Lausnin er fjölskyldumiðstöð um meðvirkni. Fræðsla og námskeið.

Meðvirkni, námskeið: ágætis námskeið á góðu verði: Ör-námskeið  um meðvirkni 4 klst.

Á síðunni minni “Bækur” eru bækur um fíknir og meðvirkni.

Rótin: félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Tengsl áfalla og fíkna.

Grein um samspil fíkna og áfalla og nauðsyn þess að þetta sé unnið saman.