Um ofbeldi af ýmsum toga, líkamlegt, andlegt og kynfIndones3erðislegt. Ofbeldi er áfall og á því fræðsla um áföll líka við um ofbeldi.

Nokkur samtök hafa sérhæft sig í að veita aðstoð og fræðslu vegna ofbeldis. Má þar nefna Kvennaathvarfið, Stígamót, Drekaslóð og Blátt áfram. Mikið af starfsemi þeirra er gjaldfrí eða með lágu gjaldi. Á vefsíðum þeirra er fræðsluefni og sjálfspróf.

Hér á síðunni undir Fræðsla eru greinar um flókin áföll; endurtekið ofbeldi eða vanræksla sem á sér stað í æsku og hvaða áhrif  óunnin slík áföll geta haft á lífið allt æviskeiðið.

Bókin “8 lyklar að öruggum bata eftir áföll” eftir Babette Rothschild er góð sjálfshjálparbók og fæst í bókábúðum. Á síðunni Bækur eru fleiri tillögur að lesefni um efnið.

The Trauma Centre at Justice Resource Institute er í framarbroddi í áfallameðferð og rannsóknum í USA. Lesefni er á síðunni.

Rótin: félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda. Tengsl áfalla og fíkna.